Landsliðsmaðurinn Óðinn Ríkharðsson skoraði fimm mörk í tveggja marka sigri Kadetten á Bern, 39:37, í efstu deild svissneska ...
Að minnsta kosti sextán flugum hefur verið aflýst frá Keflavíkurflugvelli í fyrramálið sökum veðurs. Þá gæti enn fleiri ...
Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, er komið áfram í átta liða úrslit þýska bikarsins í handknattleik karla ...
„Ég lagði af stað upp Grindavíkurveginn og skildi ekkert af hverju bílarnir sneru við.“ segir Hólmfríður Georgsdóttir um ...
Eva Lind Tyrfingsdóttir, Katla María Magnúsdóttir og Harpa Valey Gylfadóttir voru markahæstar hjá Selfossi þegar liðið hafði betur gegn Gróttu í nýliðaslag 9. umferðar úrvalsdeildar kvenna í handknatt ...
FH tekur á móti KA í 10. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika klukkan 18. FH er á toppnum með 13 stig og ...
Ökumaður vörubíls var stöðvaður og kærður vegna hættu á farmi eftir að vörubíllinn hafði skilið eftir sig möl og grjót á miðjum vegi í miðbæ Hafnarfjarðar í dag.
Til stóð að Þórður Snær Júlíusson, frambjóðandi Samfylkingarinnar myndi mæta í hlaðvarpið Ein pæling á morgun en hann hefur ...
Auka á framlag ríkisins til afreksstarfs í íþróttum um 80% eða 650 milljónir en þetta staðfesti Ásmundur Einar Daðason, ...
Kosningastefna Pírata var kynnt nú síðdegis í Bíó Paradís. Mun flokkurinn leggja áherslur á lýðræði, gagnsæi, ...
„Það var ekki neitt til að hreykja sér af þegar ég tók lagið en ég skemmti mér konunglega, þetta snýst um að hafa gaman er ...
Austurríki er komið á toppinn í 3. riðli B-deildar Þjóðadeildar Evrópu í knattspyrnu karla eftir sigur á Kasakstan, 2:0, í ...