Konan sem að lýst var eftir í dag hún Soffía Pétursdóttir, er fundin. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á ...
Þórhallur Sigurðsson, sem landsmenn þekkja kannski betur sem Ladda, er flestum vel kunnur sem leikari og söngvari. Hann er þó ekki einskorðaður við það og opnar nú myndlistarsýningu.
Samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir sem jafnframt er tengdadóttir Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra er nátengd ...
- Sanna Magdalena Mörtudóttir. Heimir Már Pétursson tekur samtalið við Sönnu Magdalenu Mörtudóttur. 2. 14. nóvember 2024 ...
Oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík segir aukna skattheimtu af fjármagnstekjum og á þá efnamestu eiga að standa undir ...
Horfur eru á að Vegagerðin fái aðeins grænt ljós til að bjóða út framhald tveggja verkefna á Vestfjörðum sem og að semja um ...
Hitamet féll á Kvískerjum í Öræfum í dag þegar hitinn mældist 23,8 gráður. Aldrei áður hefur mælst eins mikill hiti í nóvember á Íslandi. Þá hafa hátt í þrjátíu aurskriður fallið síðan á mánudag sem t ...
Sósíalistar mælast inni á þingi og flokkurinn fengi fjóra þingmenn samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Vinstri græn næðu ekki ...
FH-ingar áttu ekki í miklum vandræðum með að tryggja stöðu sína á toppi Olís deildar karla í handbolta í kvöld en þeir unnu ...
Guðjón Valur Sigurðsson stýrði Gummersbach áfram í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld.
Nýir þjálfarar kvennaliðs Vals í fótbolta eru spenntir fyrir komandi samstarfi. Þeir endurnýja kynnin en voru síðast saman á ...
Ráðherra íþróttamála boðar um 80 prósent aukningu á framlögum ríkisins til afreksstarfs hér á landi.